Hægt er að útbúa mjög þétta og góða lausn með lúsmýneti fyrir hjólhýsi með því að kaupa lúsmýnet í metratali og segulborða í metratali.
ATH TIL AÐ PANTA ÞESSA VÖRU ÞARF AÐ PANTA LÚSMÝNET Í METRATALI OG SEGULBORÐA Í METRATALI (ath að panta þarf báða pólana af segulborða, þ.e. bæði hvíta og brúna hlutann)
Segulborðinn er sjálflímandi og límist á netið og á hornum þar sem segulborðinn mætist er gott að tengja saman með því að líma svart einangrunarteip yfir samskeitin. Mótborðinn á móti seglinum er límdur á karminn í kringum gluggann sem á að hylja.